Afró framhald - Opinn tími miðvikudaginn 31. ágúst kl. 18:30

Kraftmiklir danstímar við heitan trommuslátt. Mikil hreyfing og rythmi.

Mamady Sano og Sandra Sano Erlingsdóttir sjá um kennsluna ásamt trommaranum Alseny Sylla. Þau eru öll með yfir 20 ára reynslu af kennslu og sérhæfa sig í menningarheimi Gíneu í vestur Afríku.

Opinn tími – 2000 kr. *Tíminn verður með fyrirvara um næga skráningu.

Haustönn hefst svo mánudaginn 5. sept. -3. desember,  13x vikur.

 

2.000 kr.

In stock

Nánari lýsing

 

 

Viðbótarupplýsingar

Afró - Bangoura

VOR22 6 vikur frá 26. apríl, V:22 tímabil 22.02.-31.03. 6 vikur, V:22 tímabil 01.02-31.03. 9 vikur, V:22 tímabil 15.3.-31.03.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates