Afró byrjendur - Opinn tími þriðjudaginn 30. ágúst kl. 19:35

Afró byrjendur eru miklir brennslutímar sem hæfa fólki á öllum aldri. Afródansinn getur verið mjúkur og seiðandi og einnig kraftmikill og orkuríkur. Dansinn gefur hverjum og einum svigrúm til að njóta sín á eigin forsendum, jafnt vönum sem óvönum. Meistari Baba Bangoura og Agnes Bangoura leiða hópinn af sinni alkunnu snilld en Baba er vinsæll danskennari og danshöfundur í heimalandi sínu, Gíneu. 

Opinn tími 1 kr.2000 *Tími verður með fyrirvara um næga skráningu.

Kennsla á haustönn hefst þriðjudaginn 6. september

2.000 kr.

In stock

Nánari lýsing

 

 

Viðbótarupplýsingar

Afró - Bangoura

VOR22 6 vikur frá 26. apríl, V:22 tímabil 22.02.-31.03. 6 vikur, V:22 tímabil 01.02-31.03. 9 vikur, V:22 tímabil 15.3.-31.03.

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

Beyoncé style

Magadans / Bellydance

Siggu tímar Sumar 2023

Pilates