4:15 Músíkleikfimi | mán+mið | Haustönn I 2023

English below

Kennari: Hafdís Árnadóttir

Músíkleikfimi mánudaga og miðvikudaga kl. 16:15 

13 vikur – Haustönn hefst 11. september.

Innifalið aðgangur að öllum laugardagstímum. Músíkleikfimi kl. 10:00, Flex Body kl. 11:00 og Afro workout kl. 12:00

ATH Músíkleikfimin eru lokaðir framhaldshópar sem þarf að fá sérstakan aðgang að. Til að fá aðgang vinsamlegast senda póst á kramhusid@kramhusid.is.

*Nánari lýsing neðar

64.900 kr. available on subscription from 21.923 kr. / á mánuði í 3 mánuði

In stock

Viltu staðgreiða eða greiðsludreifa?

Nánari lýsing

Kennari: Hafdís Árnadóttir

Hressandi dansleikfimi með skemmtilegri tónlist. Salsa Cuban tónlist og trommusláttur í bland við íslenska dægurlagatónlist. Mjúk upphitun sem flæðir síðan í léttar dansrútínur sem allir geta fylgt, góðar styrkjandi æfingar og ljúfar teygjur í lok hvers tíma.

Workout flowing exercise class with fun music. Salsa Cuban music mixed with drum beats. A soft warm-up that flows into easy to follow dance routines, good strengthening exercises and lovely stretches at the end of each session.

A new 13 weeks course starting 11th September

Mondays and wednesdays at 16:15

 

Viðbótarupplýsingar

Leikfimi

VOR22 mán+mið kl.12:05, VOR22 mán+mið+fös, VOR22 fjögurfimmtán, VOR22 fimmfimmtán, VOR22 föstudagshristingur

ÖNNUR NÁMSKEIÐ

IMG_7838

Græna kortið

Kram_Roberta_bara insta_

UPPSELT Beyoncé style

IMG_7947

Afró

Þyridans

Contemporary / Samtímadans